Íslendingar voru flestir ásatrúar þegar þeir settust hér að; þeir trúðu á Óðin, Þór og Frey, Frigg og Freyju og fleiri svokölluð heiðin goð. Þegar Ólafur Tryggvason Noregskonungur réð yfir landinu tók hann kristni og vildi kristna alla Íslendinga. Hann sendi Gissur af stað yfir hafið og fór hann ásamt Hjalta til Alþingis á Þingvöllum. Í stuttu máli sagt urðu nokkrar stympingar milli fylgismanna kristinna- og ásatrúarmanna en eftir yfirlegu Þorgeirs Ljósvetningagoða var ákveðið að Íslendingar skyldu taka kristni ..... (en mættu blóta á laun). Allir sáttir :)
Hér túlka nemendur í 5. bekk kristnitökuferlið árið 1000 í myndum:
Hér túlka nemendur í 5. bekk kristnitökuferlið árið 1000 í myndum: